Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour