Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Ertu á sýru? Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Ertu á sýru? Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour