Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour