Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Ritstjórn skrifar 9. september 2016 16:30 Natalie Portman og Lily Rose Depp GLAMOUR/GETTY Kvikmyndahátíðin í Feneyjum dregur að sér allar stærstu stjörnurnar á hverju ári, enda ein virtasta kvikmyndahátíð allra tíma. Fjölmargar frumsýningar fara fram á hátíðinni og því nóg af rauðum dreglum og glæsilegum kjólum. Glamour tók saman brot af því besta frá Feneyjum en sérstaklega mikið var um glitrandi kjóla í ár. glamour/gettyBarbara Palvin glæsileg í Philosophy di Lorenzo Serafini. glamour/gettyEmma Stone í glitrandi kjól frá Atalier Versace. glamour/gettyNatalie Portman og Lily Rose Depp voru glæsilegar saman á rauða dreglinum. glamour/gettySuki Waterhouse í bleikum kjól frá Dolce og Gabbana. glamour/gettyEllie Bamber í einföldum og fallegum kjól úr smiðju Tom Ford. glamour/gettyDakota Fanning á frumsýningu á kvikmyndinni Brimstone. glamour/gettyHin sænska Alicia Vikander í kjól frá Louis Vuitton. glamour/gettyAmy Adams í gylltum kjól frá Tom Ford. Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum dregur að sér allar stærstu stjörnurnar á hverju ári, enda ein virtasta kvikmyndahátíð allra tíma. Fjölmargar frumsýningar fara fram á hátíðinni og því nóg af rauðum dreglum og glæsilegum kjólum. Glamour tók saman brot af því besta frá Feneyjum en sérstaklega mikið var um glitrandi kjóla í ár. glamour/gettyBarbara Palvin glæsileg í Philosophy di Lorenzo Serafini. glamour/gettyEmma Stone í glitrandi kjól frá Atalier Versace. glamour/gettyNatalie Portman og Lily Rose Depp voru glæsilegar saman á rauða dreglinum. glamour/gettySuki Waterhouse í bleikum kjól frá Dolce og Gabbana. glamour/gettyEllie Bamber í einföldum og fallegum kjól úr smiðju Tom Ford. glamour/gettyDakota Fanning á frumsýningu á kvikmyndinni Brimstone. glamour/gettyHin sænska Alicia Vikander í kjól frá Louis Vuitton. glamour/gettyAmy Adams í gylltum kjól frá Tom Ford.
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour