Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Ritstjórn skrifar 22. ágúst 2016 14:30 Tyra er algjör sérfræðingur í persónulegri markaðssetningu. Mynd/Getty Bandaríska ofurfyrirsætan Tyra Banks kemur til með að kenna kúrs í M.B.A námi við Stanford háskólann. Stanford er einn virtasti háskóli Bandaríkjanna. Áfanginn sem Tyra mun kenna sem gestakennari fjallar um persónulega markaðssetningu, eða hvernig fólk getur komið sjálfu sér á framfæri með því að markaðssetja sig á ákveðinn hátt. Tyra hefur kennt ýmissa grasa eftir að hún hætti að sitja fyrir fyrir nokkrum árum. Hún hefur verið þáttastjórnandi í raunveruleikaþáttunum Americas Next Top Model ásamt því að vera með sinn eigin spjallþátt. Hún sagði í viðtali við Wall Street Journal að þrátt fyrir að námsefni áfangans sé skemmtilegt þá komist nemendur ekki upp með nein skrípalæti. Hún ætli alfarið að banna farsíma í tímum hjá sér nema ef fólk vilji tísta einhverjum viskumolum sem hún segir. Tyra slæst í hóp með stjörnum á borð við Oprah, Angelinu Jolie og LL Cool J sem munu einnig kenna við virta háskóla næsta skólaárið. Tengdar fréttir Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Angelina kemur til með að kenna í áfanga við London School of Economics. 24. maí 2016 09:30 Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour
Bandaríska ofurfyrirsætan Tyra Banks kemur til með að kenna kúrs í M.B.A námi við Stanford háskólann. Stanford er einn virtasti háskóli Bandaríkjanna. Áfanginn sem Tyra mun kenna sem gestakennari fjallar um persónulega markaðssetningu, eða hvernig fólk getur komið sjálfu sér á framfæri með því að markaðssetja sig á ákveðinn hátt. Tyra hefur kennt ýmissa grasa eftir að hún hætti að sitja fyrir fyrir nokkrum árum. Hún hefur verið þáttastjórnandi í raunveruleikaþáttunum Americas Next Top Model ásamt því að vera með sinn eigin spjallþátt. Hún sagði í viðtali við Wall Street Journal að þrátt fyrir að námsefni áfangans sé skemmtilegt þá komist nemendur ekki upp með nein skrípalæti. Hún ætli alfarið að banna farsíma í tímum hjá sér nema ef fólk vilji tísta einhverjum viskumolum sem hún segir. Tyra slæst í hóp með stjörnum á borð við Oprah, Angelinu Jolie og LL Cool J sem munu einnig kenna við virta háskóla næsta skólaárið.
Tengdar fréttir Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Angelina kemur til með að kenna í áfanga við London School of Economics. 24. maí 2016 09:30 Mest lesið Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Hannaði fatalínu sem á að gagnast flóttafólki Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Borðaðu sumartískuna 2016 Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour
Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Angelina kemur til með að kenna í áfanga við London School of Economics. 24. maí 2016 09:30