Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Ritstjórn skrifar 25. ágúst 2016 20:00 mynd/Lonely Girls stjörnurnar Lena Dunham og Jemima Kirke eru í aðalhlutverki í nýjustu auglýsingaherferð nærfatamerkisins Lonely. Um er að ræða nýja vefauglýsingaherferð á vegum nýsjálenska merkisins sem á að sýna stelpur á nærfötunum í hversdagslegu umhverfi. „Við viljum sýna konur klæðast undirfötum öðruvísi en við erum vön að sjá þær í hefðbundnum auglýsingum og fjölmiðlum,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Myndirnar í herferðinni eru ekker unnar í photoshop eða breyttar að neinu leyti en Helen Morris sem stofnaði Lonely árið 2009 undir þeim formerkjum að búa til fatnað fyrir konur að klæðast „eins og ástarbréf til sín.“ Flott herferð og flott mynd af stöllunum úr sjónvarpsþáttunum vinsælu. Þess má geta að Lonely nærfötin fást í verslun Jör hér á landi. Leikkonurnar á tökustað fyrir Girls.Glamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Girls stjörnurnar Lena Dunham og Jemima Kirke eru í aðalhlutverki í nýjustu auglýsingaherferð nærfatamerkisins Lonely. Um er að ræða nýja vefauglýsingaherferð á vegum nýsjálenska merkisins sem á að sýna stelpur á nærfötunum í hversdagslegu umhverfi. „Við viljum sýna konur klæðast undirfötum öðruvísi en við erum vön að sjá þær í hefðbundnum auglýsingum og fjölmiðlum,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. Myndirnar í herferðinni eru ekker unnar í photoshop eða breyttar að neinu leyti en Helen Morris sem stofnaði Lonely árið 2009 undir þeim formerkjum að búa til fatnað fyrir konur að klæðast „eins og ástarbréf til sín.“ Flott herferð og flott mynd af stöllunum úr sjónvarpsþáttunum vinsælu. Þess má geta að Lonely nærfötin fást í verslun Jör hér á landi. Leikkonurnar á tökustað fyrir Girls.Glamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour „Mig grunaði aldrei að þetta yrði besta ár lífs míns“ Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour