North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2016 16:45 North West er algjört krútt, meira að segja þegar hún er í Balenciaga stígvélum af mömmu sinni. Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour
Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT
Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour