Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2016 13:00 Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa. Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour
Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa.
Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour