Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Brot af því besta frá New York Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Þakkaði förðunarfræðingnum sínum sérstaklega Glamour Kaia Gerber nýtt andlit Marc Jacobs Beauty Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Brot af því besta frá New York Glamour