Klæðum okkur í liti um helgina Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2016 16:00 Glamour/Getty Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar! Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour
Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar!
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour