Verðbréfasjóðir vilja sitja við sama borð og lífeyrissjóðirnir Sæunn Gísladóttir skrifar 22. júlí 2016 07:00 Lífeyrissjóðir hafa heimild til fjárfestinga erlendis en ekki verðbréfasjóðir. NordicPhotos/getty Verðbréfa- og fjárfestingarsjóðir hérlendis vilja hafa sömu heimild til fjárfestinga erlendis og í sömu hlutföllum og lífeyrissjóðir og vörsluaðilar séreignarlífeyrissparnaðar hafa fengið hérlendis á síðustu mánuðum. Óljóst er hvenær þeir muni fá leyfi til þess.Morgunblaðið greindi frá því í gær að fjármálafyrirtækið Gamma hefði sent Seðlabanka Íslands bréf þar sem þess er krafist að verðbréfa- og fjárfestingarsjóðir sitji við sama borð og lífeyrissjóðir þegar kemur að fjárfestingum erlendis. Í bréfinu kemur fram að fyrirtækið áskilji sér rétt til að höfða mál gegn bankanum og leggja inn kvörtun til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna þessa.Bragi Gunnarsson. Mynd/LandsbréfStarfsmenn fjárfestingarfyrirtækja sem Fréttablaðið ræddi við eru sama sinnis og forsvarsmenn Gamma. „Við höfum verið á þessari skoðun í lengri tíma, að við teljum að sé full þörf á því, við höfum þó ekki sent erindi þess efnis til hvorki Seðlabankans né annarra. Hingað til höfum við bara beðið eftir heimildinni, en okkur finnst eðlilegt að þessar undanþágur sem hafa verið veittar ættu einnig að vera veittar rekstrarfélögum sem reki fjárfestingarsjóði,“ segir Hannes Frímann Hrólfsson, hjá Virðingu. Bragi Gunnarsson, lögfræðingur hjá Landsbréfum, tekur undir þetta. „Við erum sammála Gömmu. Ég held að þeir séu að koma þarna á framfæri sjónarmiðum sem er alveg samhljómur fyrir hjá öðrum. Það liggur í hlutarins eðli að það eru hagsmunir rekstrarfélaganna og þeirra sem fjárfesta í þeim að sitja við sama borð. Ég held að það sé jákvætt fyrir alla aðila.“ Bragi segir þó að engin afstaða hafi verið tekin til þess að kvarta og að málið hafi ekki verið rætt sérstaklega innan Landsbréfa. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Verðbréfa- og fjárfestingarsjóðir hérlendis vilja hafa sömu heimild til fjárfestinga erlendis og í sömu hlutföllum og lífeyrissjóðir og vörsluaðilar séreignarlífeyrissparnaðar hafa fengið hérlendis á síðustu mánuðum. Óljóst er hvenær þeir muni fá leyfi til þess.Morgunblaðið greindi frá því í gær að fjármálafyrirtækið Gamma hefði sent Seðlabanka Íslands bréf þar sem þess er krafist að verðbréfa- og fjárfestingarsjóðir sitji við sama borð og lífeyrissjóðir þegar kemur að fjárfestingum erlendis. Í bréfinu kemur fram að fyrirtækið áskilji sér rétt til að höfða mál gegn bankanum og leggja inn kvörtun til ESA, eftirlitsstofnunar EFTA, vegna þessa.Bragi Gunnarsson. Mynd/LandsbréfStarfsmenn fjárfestingarfyrirtækja sem Fréttablaðið ræddi við eru sama sinnis og forsvarsmenn Gamma. „Við höfum verið á þessari skoðun í lengri tíma, að við teljum að sé full þörf á því, við höfum þó ekki sent erindi þess efnis til hvorki Seðlabankans né annarra. Hingað til höfum við bara beðið eftir heimildinni, en okkur finnst eðlilegt að þessar undanþágur sem hafa verið veittar ættu einnig að vera veittar rekstrarfélögum sem reki fjárfestingarsjóði,“ segir Hannes Frímann Hrólfsson, hjá Virðingu. Bragi Gunnarsson, lögfræðingur hjá Landsbréfum, tekur undir þetta. „Við erum sammála Gömmu. Ég held að þeir séu að koma þarna á framfæri sjónarmiðum sem er alveg samhljómur fyrir hjá öðrum. Það liggur í hlutarins eðli að það eru hagsmunir rekstrarfélaganna og þeirra sem fjárfesta í þeim að sitja við sama borð. Ég held að það sé jákvætt fyrir alla aðila.“ Bragi segir þó að engin afstaða hafi verið tekin til þess að kvarta og að málið hafi ekki verið rætt sérstaklega innan Landsbréfa. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira