Zoe Saldana átti frumsýningu Star Trek í Givenchy kjól Ritstjórn skrifar 22. júlí 2016 19:00 Zoe er yfirleitt sú glæsilegasta á rauða dreglinum hverju sinni. Myndir/Getty Zoe Saldana bar af á rauða dreglinum fyrir frumsýningu kvikmyndarinnar Star Trek Beyond. Hún klæddist ljósbláum pallíettukjól frá haustlínu Givenchy. Kjóllinn er í hálfgerðu hafmeyju sniði og skemmtilega opinn í bakið eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Það hefur vakið athygli að Zoe velur sér yfirleitt hlutverk sem gerast úti í geimi eða öðrum plánetum, eins og Star Trek. Hún hefur einnig leikið í Avatar og Guardians of the Galaxy ásamt fleiri Star Trek myndum í gegnum tíðina. Ástæðuna segir hún vera að það er auðveldara að fá hlutverk fyrir konur úti í geimi heldur en á jörðu niðri. Athyglisverður en jafnframt sorglegur punktur hjá þessari hæfileikaríku leikkonu. Þessi ljósblái Givenchy kjóll er einstaklega flottur.Myndir/GettyKjóllinn er ekki verri í bakinu. Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour
Zoe Saldana bar af á rauða dreglinum fyrir frumsýningu kvikmyndarinnar Star Trek Beyond. Hún klæddist ljósbláum pallíettukjól frá haustlínu Givenchy. Kjóllinn er í hálfgerðu hafmeyju sniði og skemmtilega opinn í bakið eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Það hefur vakið athygli að Zoe velur sér yfirleitt hlutverk sem gerast úti í geimi eða öðrum plánetum, eins og Star Trek. Hún hefur einnig leikið í Avatar og Guardians of the Galaxy ásamt fleiri Star Trek myndum í gegnum tíðina. Ástæðuna segir hún vera að það er auðveldara að fá hlutverk fyrir konur úti í geimi heldur en á jörðu niðri. Athyglisverður en jafnframt sorglegur punktur hjá þessari hæfileikaríku leikkonu. Þessi ljósblái Givenchy kjóll er einstaklega flottur.Myndir/GettyKjóllinn er ekki verri í bakinu.
Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour