Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci 27. júlí 2016 11:15 Mæðgurnar skemmtu sér greinilega vel í París á dögunum. Mynd/Beyonce.com Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour
Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour