Brooklyn hefur mikinn áhuga á ljósmyndun en það var þó gagnrýnt þegar hann fékk að stíga í þetta hlutverk að hann hefði aldrei fengið það ef hann ætti ekki fræga foreldra enda væri hann heldur reynslulaus. Brooklyn er aðeins 17 ára gamall.
Það verður þó að segjast að Beckham hafi tekist ágætlega til en herferðina má sjá hér að neðan.


