Glamour

Litadýrðin allsráðandi á frumsýningu Absolutely Fabulous

Ritstjórn skrifar
Aðalleikonurnar Jennifer Saunders og Joanna Lumley hressar.
Aðalleikonurnar Jennifer Saunders og Joanna Lumley hressar. Glamour/Getty

Bresku skvísurnar í Absolutely Fabulous eru mættar aftur í allri sinni dýrð og nú í heilli kvikmynd. 

Myndin var frumsýnd í New York um helgina og er óhætt að segja að gestir hafi farið í sitt fínasta púss að því tilefni. Litadýrðin var allsráðandi og má eiginlega gefa sér það að það hafi verið mikið hlegið í þetta frumsýningarkvöld. 


David Blond og Phillipe Blond.
Lady Bunny.
Kevin Lee Graham
Milk Queen.
Alexis Michelle
Peppermint


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.