Íþróttalína Beyonce slær í gegn Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:45 Mynd frá opnun Ivy Park í Topshop í London. Glamour/Getty Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima? Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour
Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima?
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour