Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Ristjórn skrifar 29. júní 2016 20:00 Glamour/Getty Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne. Glamour Tíska Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne.
Glamour Tíska Mest lesið Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Margot Robbie stelur sviðsljósinu með flottum klæðaburði Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour