Blómamynstur og síðkjólar á Tony verðlaununum Ritstjórn skrifar 13. júní 2016 16:30 Glamour/Getty Tony verðlaunin voru haldin hátíðleg í New York í gærkvöldi og var rauði dregillinn ansi hressandi og litríkur aldrei þessu vant. Mikið var um síðkjóla og bjarta liti enda sumar þar eins og hér. Þá var blómamynstrið áberandi og vel hægt að rokka það upp fyrir sumarið. Hér eru best klædda fólk rauðadreglsins á Tony á að mati Glamour. Saoirse Ronan í kjól frá Stellu McCartney.James Corden ásamt eiginkonu sinni Jule.Anna Wintour ásamt dóttur sinni.Allison Williams í jakkafötum frá DKNY.Cate Blanchett í kjól frá Louis Vuitton.Lupita í kjól frá Hugo Boss.Michelle Williams í kjól frá Louis Vuitton.Joan Smalls í kjól frá Altuzarra. Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour
Tony verðlaunin voru haldin hátíðleg í New York í gærkvöldi og var rauði dregillinn ansi hressandi og litríkur aldrei þessu vant. Mikið var um síðkjóla og bjarta liti enda sumar þar eins og hér. Þá var blómamynstrið áberandi og vel hægt að rokka það upp fyrir sumarið. Hér eru best klædda fólk rauðadreglsins á Tony á að mati Glamour. Saoirse Ronan í kjól frá Stellu McCartney.James Corden ásamt eiginkonu sinni Jule.Anna Wintour ásamt dóttur sinni.Allison Williams í jakkafötum frá DKNY.Cate Blanchett í kjól frá Louis Vuitton.Lupita í kjól frá Hugo Boss.Michelle Williams í kjól frá Louis Vuitton.Joan Smalls í kjól frá Altuzarra.
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour