Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour