Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Ritstjórn skrifar 2. júní 2016 11:00 Glamour/Getty Dior sýningin og allt húllumhæið sem því tengist í upphafi í vikunnar í London laðaði að sér helstu smekkkonur í heimi í áhorfendaskarann. Alexa Chung, Bianca Jagger, Elisabeth Olsen, Kate Beckinsdale og Juno Temple létu sig ekki vanta en flestar áttu það sameiginlega að vera í einhverju frá franska tískuhúsinu í tilefni dagsins. Fjölbreytning var þó allsráðandi. Ertu að fara í sumarpartý um helgina og veist ekki í hverju þú átt að vera? Fáðu innblástur frá þessum dömum hér. Alexa ChungBianca JaggerElisabeth Olsen .Juno Temple.Kate Beckinsdale.Kiernan Shipka.Stella Tennant. Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour
Dior sýningin og allt húllumhæið sem því tengist í upphafi í vikunnar í London laðaði að sér helstu smekkkonur í heimi í áhorfendaskarann. Alexa Chung, Bianca Jagger, Elisabeth Olsen, Kate Beckinsdale og Juno Temple létu sig ekki vanta en flestar áttu það sameiginlega að vera í einhverju frá franska tískuhúsinu í tilefni dagsins. Fjölbreytning var þó allsráðandi. Ertu að fara í sumarpartý um helgina og veist ekki í hverju þú átt að vera? Fáðu innblástur frá þessum dömum hér. Alexa ChungBianca JaggerElisabeth Olsen .Juno Temple.Kate Beckinsdale.Kiernan Shipka.Stella Tennant.
Glamour Tíska Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour