Victoria's Secret hættir að selja sundföt Ritstjórn skrifar 21. maí 2016 11:30 Bandaríski undirfataframleiðandinn Victoria's Secret tilkynnti á dögunum að hann ætli að hætta að selja sundfatnað. Ákvörðunin var tekin í kjölfar ráðningar nýs forstjóra, Jan Singer. Merkið mun einnig hætta að gefa út vörubæklingana, sem það hefur gert allt frá upphafi. Í tilkynningunni kemur fram að þrátt fyrir að sala á vörum Victoria's Secret hafi aukist á milli ára, hafi salan á sundfatnaði verið undir væntingum og verði því hætt. Victoria's Secret hóf að selja sundföt fyrir nokkum árum þar sem það þótti rökrétt skref í vexti fyrirtækisins. Singer mun þó vera þeirrar skoðunar að sundfatasala sé einfaldlega ekki þess virði. Victoria´s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki í heiminum í dag og mun ætla að halda sókn sinni áfram á því sviði. Mest lesið Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Emily Ratajkowski tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour
Bandaríski undirfataframleiðandinn Victoria's Secret tilkynnti á dögunum að hann ætli að hætta að selja sundfatnað. Ákvörðunin var tekin í kjölfar ráðningar nýs forstjóra, Jan Singer. Merkið mun einnig hætta að gefa út vörubæklingana, sem það hefur gert allt frá upphafi. Í tilkynningunni kemur fram að þrátt fyrir að sala á vörum Victoria's Secret hafi aukist á milli ára, hafi salan á sundfatnaði verið undir væntingum og verði því hætt. Victoria's Secret hóf að selja sundföt fyrir nokkum árum þar sem það þótti rökrétt skref í vexti fyrirtækisins. Singer mun þó vera þeirrar skoðunar að sundfatasala sé einfaldlega ekki þess virði. Victoria´s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki í heiminum í dag og mun ætla að halda sókn sinni áfram á því sviði.
Mest lesið Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Emily Ratajkowski tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour