Glamour

Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu

Ritstjórn skrifar
Bec & Bridge voru með skemmtilega sýningu með fallegum ljósum litum á tískuvikunni í Ástralíu.
Bec & Bridge voru með skemmtilega sýningu með fallegum ljósum litum á tískuvikunni í Ástralíu. Myndir/Getty

Tískuvikan í Ástralíu fer brátt að líða undir lok og því er ekki úr vegi að skoða allt það besta sem hönnuðir eyjaálfunnar hafa upp á að bjóða. 

Bec & Bridge
Manning Cartell sýndi látlausa línu þar sem blandað var saman silki, ull og leðri.
Manning Cartell.
Jennifer Kate sýndi töffaralega og kvenlega línu.
Jennifer Kate.
Tískusýning By Johnny einkenndist af silfruðum litum og plíseruðum pilsum.
By Johnny.
Hvítur og fjólublár voru aðal litirnir hjá Karpa Spetic.

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.