Glamour

Silfur og gull á Met Gala

Ritstjórn skrifar
Lady Gaga, Kim og Kanye, Taylor Swift og Sienna Miller.
Lady Gaga, Kim og Kanye, Taylor Swift og Sienna Miller. Glamour/Getty

Það var mikið um dýrðir þegar rauða dregilnum var rúlla út í New York í gærkvöldi þar sem Met Gala fór fram. Þemað að þessu sinni var "Manus x Machina: Fashion in an Age of Technology". 

Það er heldur betur af mörgu af taka af rauða reglinum og þetta er bara byrjunin. 

Það kom því engum á óvart að metalltónar voru áberandi í fatavali stjarnana eins og gull og silfur. Balmain tískuhúsið var til dæmis mjög vinsæll sem og Louis Vuitton en bæði þessi tískuhús hafa verið með áberandi metalltóna í sínum fatalínum undanfarið. 

Við skulum skoða brot af flottustu metalkjólunum af rauða dreglinum. 

Kim og Kanye í Balmain.
Lady Gaga í Atelier Versace.
Kylie Jenner í Balmain.
Kate Bosworth í Dolce&Gabbana
Zendaya í Michael Kors
Amber Hearts í Giambattista Valli Haute Couture.
Sienna Miller í Gucci.
Taylor Swift í Louis Vuitton.

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.