Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Ritstjórn skrifar 25. apríl 2016 10:45 Kári Sverriss Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss hélt um helgina námskeið í tísku og bjútí ljósmyndun í Ljósmyndaskólanum. Þar sem aðsóknin var mikil verður haldið annað námskeið dagana 6.-8.maí. „Þetta er gott fyrir þá sem vilja læra meira um tísku og beauty ljósmyndun og sérstaklega hvað það er sem er mikilvægt til þess að komast inn í tímaritin,“ segir Kári. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í ljósmyndun frá London Collage of Fashion og hefur síðan þá verið duglegur að koma sér áfram og hefur meðal annars myndað fyrir L'Officiel, Króatíska Elle, Couch og Íslenska Glamour. „Þú þarft ekki að vera snillingur á myndavél, en það er gott að hafa áhuga á tísku og bjútíljósmyndun,“ bætir Kári við. Allar upplýsingar um námskeiðið er að finna hér á síðu ljósmyndaskólans. Glamour/KáriSverrissGlamour/KáriSverrissGlamour/KáriSverriss Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss hélt um helgina námskeið í tísku og bjútí ljósmyndun í Ljósmyndaskólanum. Þar sem aðsóknin var mikil verður haldið annað námskeið dagana 6.-8.maí. „Þetta er gott fyrir þá sem vilja læra meira um tísku og beauty ljósmyndun og sérstaklega hvað það er sem er mikilvægt til þess að komast inn í tímaritin,“ segir Kári. Hann útskrifaðist með meistaragráðu í ljósmyndun frá London Collage of Fashion og hefur síðan þá verið duglegur að koma sér áfram og hefur meðal annars myndað fyrir L'Officiel, Króatíska Elle, Couch og Íslenska Glamour. „Þú þarft ekki að vera snillingur á myndavél, en það er gott að hafa áhuga á tísku og bjútíljósmyndun,“ bætir Kári við. Allar upplýsingar um námskeiðið er að finna hér á síðu ljósmyndaskólans. Glamour/KáriSverrissGlamour/KáriSverrissGlamour/KáriSverriss
Glamour Tíska Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour