Borðaðu sumartískuna 2016 Ritstjórn skrifar 13. apríl 2016 10:30 Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það. Glamour Tíska Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Eiga von á barni Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour
Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það.
Glamour Tíska Mest lesið Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Teyana Taylor gefur út líkamsræktarmyndband Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Eiga von á barni Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour