Borðaðu sumartískuna 2016 Ritstjórn skrifar 13. apríl 2016 10:30 Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það. Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour
Bakarinn Lindsey Gazel hefur tekið tískuáhugann á næsta stig, en hún hefur gert litlar sykur smákökur sem lýta út eins og fötin á tískupöllunum fyrir árið 2016. Lindsay heldur úti heimasíðu þar sem hægt að er skoða og panta þessar flottu sykurkökur, en þar má meðal annars sjá kjól eftir Alexander McQueen, rauðu hettupeysuna frægu hjá Vétements og Yeezy skóna frá Kanye West. Nú ætti tískuáhugafólk að geta haldið alvöru kaffiboð með alvöru tískukökum. Ekki slæmt það.
Glamour Tíska Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour