Cara Delevingne fyrir Saint Laurent Ritstjórn skrifar 30. mars 2016 21:00 skjáskot Franska tískhúsið Saint Laurent fékk bresku fyrirsætuna Cöru Delevingne til að sitja fyrir í herferðinni fyrir svokallaðri Parísarlínu tískuhússins. Það var listrænn stjórnandi merkisins Hedi Slimane sem sjálfur tók myndirnar af Cöru sem eru í svarthvítu og í anda línunnar þar sem andi níunda áratugarins svífur yfir. Cara hefur dregið sig að mestu úr fyrirsætustörfum á meðan hún hefur verið að einbeita sér að leiklistinni og kemur þetta því nokkuð á óvart. Miklar sögusagnir hafa verið uppi um línan sé sú síðasta frá Slimane fyrir Saint Laurent og þykir valið á Cöru sem fyrirsætu vera enn ein vísbendingin þess efnis. Það kemur í ljós ... En herferðin er flott - hér eru myndirnar. Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Franska tískhúsið Saint Laurent fékk bresku fyrirsætuna Cöru Delevingne til að sitja fyrir í herferðinni fyrir svokallaðri Parísarlínu tískuhússins. Það var listrænn stjórnandi merkisins Hedi Slimane sem sjálfur tók myndirnar af Cöru sem eru í svarthvítu og í anda línunnar þar sem andi níunda áratugarins svífur yfir. Cara hefur dregið sig að mestu úr fyrirsætustörfum á meðan hún hefur verið að einbeita sér að leiklistinni og kemur þetta því nokkuð á óvart. Miklar sögusagnir hafa verið uppi um línan sé sú síðasta frá Slimane fyrir Saint Laurent og þykir valið á Cöru sem fyrirsætu vera enn ein vísbendingin þess efnis. Það kemur í ljós ... En herferðin er flott - hér eru myndirnar.
Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour