Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 22. mars 2016 20:00 skjáskot/chanel Franska tískuhúsið Chanel hefur verið þekkt fyrir margt annað en úraframleiðslu hingað til en nú er öldin önnur. Chanel frumsýndi nýlega nýtt úr fyrir karlmenn sem að sjálfsögðu ber heitið „Monsieur“. Um er að ræða úr sem er framleidd af þeim sjálfum í verksmiðju þeirra í Sviss og tók um fimm ár í þróun og framleiðslu. Úrin eru með leðuról og skífan úr hvíta-eða rósagulli. Úrið kostar skildingin en er á bilinu 4- 4 og hálfa milljón króna og kemur í verslanir í sumar. Miðað við hvernig franska tískuhúsið tjaldar þessu til er mjög líklega að dömurnar fái sína úralínu með svipuðu sniði áður en langt um líður. Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour
Franska tískuhúsið Chanel hefur verið þekkt fyrir margt annað en úraframleiðslu hingað til en nú er öldin önnur. Chanel frumsýndi nýlega nýtt úr fyrir karlmenn sem að sjálfsögðu ber heitið „Monsieur“. Um er að ræða úr sem er framleidd af þeim sjálfum í verksmiðju þeirra í Sviss og tók um fimm ár í þróun og framleiðslu. Úrin eru með leðuról og skífan úr hvíta-eða rósagulli. Úrið kostar skildingin en er á bilinu 4- 4 og hálfa milljón króna og kemur í verslanir í sumar. Miðað við hvernig franska tískuhúsið tjaldar þessu til er mjög líklega að dömurnar fái sína úralínu með svipuðu sniði áður en langt um líður.
Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Falleg haustlína frá MAC Glamour