Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Ritstjórn skrifar 22. mars 2016 20:00 skjáskot/chanel Franska tískuhúsið Chanel hefur verið þekkt fyrir margt annað en úraframleiðslu hingað til en nú er öldin önnur. Chanel frumsýndi nýlega nýtt úr fyrir karlmenn sem að sjálfsögðu ber heitið „Monsieur“. Um er að ræða úr sem er framleidd af þeim sjálfum í verksmiðju þeirra í Sviss og tók um fimm ár í þróun og framleiðslu. Úrin eru með leðuról og skífan úr hvíta-eða rósagulli. Úrið kostar skildingin en er á bilinu 4- 4 og hálfa milljón króna og kemur í verslanir í sumar. Miðað við hvernig franska tískuhúsið tjaldar þessu til er mjög líklega að dömurnar fái sína úralínu með svipuðu sniði áður en langt um líður. Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour
Franska tískuhúsið Chanel hefur verið þekkt fyrir margt annað en úraframleiðslu hingað til en nú er öldin önnur. Chanel frumsýndi nýlega nýtt úr fyrir karlmenn sem að sjálfsögðu ber heitið „Monsieur“. Um er að ræða úr sem er framleidd af þeim sjálfum í verksmiðju þeirra í Sviss og tók um fimm ár í þróun og framleiðslu. Úrin eru með leðuról og skífan úr hvíta-eða rósagulli. Úrið kostar skildingin en er á bilinu 4- 4 og hálfa milljón króna og kemur í verslanir í sumar. Miðað við hvernig franska tískuhúsið tjaldar þessu til er mjög líklega að dömurnar fái sína úralínu með svipuðu sniði áður en langt um líður.
Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour