Ný herðferð hjá Gucci 29. mars 2016 20:00 Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan. Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour
Gucci kynnti í dag nýja herðferð, en hún skartar flíkum úr haust 2016 línunni. Ljósmyndarinn Glen Luchford myndaði þessa einstaklegu fallegu herðferð, en hún er innblásin af sjötta áratugnum. Jane How sá um stíliseringuna. Í herferðinni má sjá hjörð af flamingo fuglum, gamlar bækur, mynstraðar mottur og mikið af fallegum blómum úr öllum áttum. Myndirnar úr herferðinni segja meira en þúsund orð, algjört augnkonfekt. Má sjá þær hér að neðan.
Glamour Tíska Mest lesið Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Píkur á tískupallinn í New York Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour H&M kynnir /Nyden til leiks Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour