Rodarte x &Other Stories Ritstjórn skrifar 11. mars 2016 09:30 Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni. Glamour Tíska Mest lesið Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour
Nýjasta samstarf dótturverslunar H&M, &Other Stories, er við bandaríska tískumerkið Rodarte. Systurnar á bakvið Rodarte, þær Kate og Laura Mulleavy, hafa hannað línu fyrir &Other Stories þar sem ekkert mun kosta yfir 400$ eða 50.000 íslenskar krónur. Línan er svo sannarlega ekki af verri endanum en hún samanstendur af stuttum A-sniðnum pilsum, víðum buxum, skryrtum í náttfatastíl og skóm, bæði ökklastígvélum og hælum. Flauel, lurex og rúskin eru áberandi í bland við pallíettur í skónum og metallic efni í bútasaumsefni. Línan er væntanleg í verslanir &Other Stories þann 17. mars, og fyrir þá sem eru svo heppnir að vera nálægt slíkri búð ættu að kíkja á herlegheitin. Fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr línunni.
Glamour Tíska Mest lesið Lærðu rangstöðuregluna og trúðu á ást við fyrstu sýn Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Í hverju ertu Miley? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour