Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour