Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Stelum stílnum af Siennu Miller Glamour