Glamour

Litríkir augnskuggar og skraut

Ritstjórn skrifar
Each X Other. Orange augnskuggar og fallen, ljómandi húð.
Each X Other. Orange augnskuggar og fallen, ljómandi húð. Glamour/getty

Tískuvikan í París fyrir haust/vetur 2016 hófst í gær og stendur fram á miðvikudag í næstu viku, 9.mars. 

Förðunin á sýningunum einkenndist af annars vegar af litríkum, sanseruðum augnskuggum, og fallega ljómandi húð og hinsvegar voru allskyns andlitsskraut áberandi.

Í kvöld sýnir H&M Studio, og á morgun er stór dagur þar sem meðal annars verða sýningar  Balmain, Chloé, Carven, Barbara Bui, Lanvin, Rick Owens og nýjasta uppáhald ritstjórnar Glamour, Vétements.Liselore Frowijn
Anthony Vaccarello. Og þessi eyrnalokkur má alveg verða okkar takk.
Svartur eyeliner og skraut hjá Anthony Vaccarello


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.