Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Ritstjórn skrifar 4. mars 2016 09:00 Skjáskot/Instagram Stjörnuljósmyndarinn Mario Testino hefur löngum lagt það í vana sinn að taka myndir af fyrirsætunum og fræga fólkinu á meðan það er að gera sig til og setur á Instagram. Seríuna kallar hann Towel series, eða handklæðaserían, en fyrirmyndin er fræg ljósmynd af Elizabeth Taylor með handklæði á hausnum. Naomi Campbell, Cindy Crawford, Justin Bieber og Zoolander er meðal þeirra sem hafa setið fyrir á handklæðinu en nýjasta viðbótin er poppdrottningin, sem lítið hefur heyrt frá upp á síðkastið, Britney Spears. Testino tók einmitt nýverið forsíðumynd af Spears fyrir 100 tölublað V Magazine. TOWEL SERIES 100, DEREK ZOOLANDER. #MarioTestino #TowelSeries @Zoolander A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Dec 14, 2015 at 7:00am PST TOWEL SERIES 102, CINDY CRAWFORD. HAPPY BIRTHDAY!! FELIZ DIA!! #MarioTestino #TowelSeries @CindyCrawford A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Feb 20, 2016 at 8:50am PST TOWEL SERIES 91, KRISTEN STEWART. #MarioTestino #TowelSeries A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Oct 17, 2015 at 8:14am PDT Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour
Stjörnuljósmyndarinn Mario Testino hefur löngum lagt það í vana sinn að taka myndir af fyrirsætunum og fræga fólkinu á meðan það er að gera sig til og setur á Instagram. Seríuna kallar hann Towel series, eða handklæðaserían, en fyrirmyndin er fræg ljósmynd af Elizabeth Taylor með handklæði á hausnum. Naomi Campbell, Cindy Crawford, Justin Bieber og Zoolander er meðal þeirra sem hafa setið fyrir á handklæðinu en nýjasta viðbótin er poppdrottningin, sem lítið hefur heyrt frá upp á síðkastið, Britney Spears. Testino tók einmitt nýverið forsíðumynd af Spears fyrir 100 tölublað V Magazine. TOWEL SERIES 100, DEREK ZOOLANDER. #MarioTestino #TowelSeries @Zoolander A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Dec 14, 2015 at 7:00am PST TOWEL SERIES 102, CINDY CRAWFORD. HAPPY BIRTHDAY!! FELIZ DIA!! #MarioTestino #TowelSeries @CindyCrawford A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Feb 20, 2016 at 8:50am PST TOWEL SERIES 91, KRISTEN STEWART. #MarioTestino #TowelSeries A photo posted by MARIO TESTINO (@mariotestino) on Oct 17, 2015 at 8:14am PDT
Glamour Tíska Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour