Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Litríkir augnskuggar og skraut Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Nýjasta undirfatafyrirsæta Calvin Klein er 73 ára Glamour