5,9 milljarðar króna í tvö hundruð herbergja glæsihótel á Flúðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. mars 2016 10:23 Svona mun lónið og nýja hótelið á Flúðum líta út. Mynd/VA Arkitektar Stefnt er að því að opna nýtt tvö hundruð herbergja hótel á Flúðum í Hrunamannahreppi vorið 2018. Skóflustunga verður tekin að hótelinu þann 4. september en hótelið er í landi jarðarinnar Sunnuhlíð við hlið golfvallarins. Við hótelið verður stórt baðlón. „Í hótelinu verður meðal annars veitingaaðstaða, kaffihús, norðurljósa ísbar, líkamsræktaraðstaða, úrval af gufuböðum og saunum, jógasalur, verslanir og sveitamarkaður,“ segir Stefán Örn Þórisson. Hann er ásamt Birni Þór Kristjánssyni maðurinn á bak við framkvæmdina. Herbergin tvö hundruð eru um 24 fermetrar með stórum og rúmgóðum baðherbergum og baðkari. Kostnaður verkefnisins er 5,9 milljarðar króna. Við finnum fyrir góðum vilja hjá fjárfestum sem hafa áhuga á verkefninu og er fjárfestavinnan í gangi þessa daga. Það sem gerir þetta verkefni sérstakt er að hér er ekki bara verið að byggja enn eitt nýtt hótel heldur er um að ræða nýja áfangastað á Suðurlandi sem er með tilkomu nýju Hvítárbrúarinnar sem er aðeins fjórar mínútur frá afleggjaranum á Biskupstungabraut, sem jú flestir ferða menn sem til Íslands koma fara eftir. Þetta er ekki loftbóla,“ segir Stefán Örn. Hönnun er í höndum VA arkitekta, Mannvit sér um verkfræðilega útfærslu og Price Waterhouse Coopers sér um fjárhagsvinnslu og aðstoð við fjármögnun. Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira
Stefnt er að því að opna nýtt tvö hundruð herbergja hótel á Flúðum í Hrunamannahreppi vorið 2018. Skóflustunga verður tekin að hótelinu þann 4. september en hótelið er í landi jarðarinnar Sunnuhlíð við hlið golfvallarins. Við hótelið verður stórt baðlón. „Í hótelinu verður meðal annars veitingaaðstaða, kaffihús, norðurljósa ísbar, líkamsræktaraðstaða, úrval af gufuböðum og saunum, jógasalur, verslanir og sveitamarkaður,“ segir Stefán Örn Þórisson. Hann er ásamt Birni Þór Kristjánssyni maðurinn á bak við framkvæmdina. Herbergin tvö hundruð eru um 24 fermetrar með stórum og rúmgóðum baðherbergum og baðkari. Kostnaður verkefnisins er 5,9 milljarðar króna. Við finnum fyrir góðum vilja hjá fjárfestum sem hafa áhuga á verkefninu og er fjárfestavinnan í gangi þessa daga. Það sem gerir þetta verkefni sérstakt er að hér er ekki bara verið að byggja enn eitt nýtt hótel heldur er um að ræða nýja áfangastað á Suðurlandi sem er með tilkomu nýju Hvítárbrúarinnar sem er aðeins fjórar mínútur frá afleggjaranum á Biskupstungabraut, sem jú flestir ferða menn sem til Íslands koma fara eftir. Þetta er ekki loftbóla,“ segir Stefán Örn. Hönnun er í höndum VA arkitekta, Mannvit sér um verkfræðilega útfærslu og Price Waterhouse Coopers sér um fjárhagsvinnslu og aðstoð við fjármögnun.
Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Hvernig erfist séreignin? Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Sjá meira