Smekkfólkið á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 11:00 Glamour/Getty Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry. Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Oft er alveg jafn gaman að fylgjast með gestum tískusýninganna og því sem gerist á pöllunum. Þar er fremsti bekkurinn oft senuþjófur enda tískuelítan sem fær bestu sætin. Hönnuðir hafa til að mynda kveikt á þessu og klæða fræga fólkið oft í fatnað frá sér í stíl við sjálfa sýningunni Sniðug leið til að vekja athygli. Skoðum smekkfólkið á fremsta bekk!Anna Wintour er fastagestur á fremsta bekk.Jourdan Dunn, Karlie Kloss og Lara Stone á fremsta bekk á Topshop Unique sýningu.Olivia Palermo og Alexa Chung smart að venju.Svartir skór.Ljósir litir.Fremsta röðin á Burberry.
Glamour Tíska Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Fyrsta forsíða Millie Bobby Brown Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Sneri aftur á Instagram fyrir Kim Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour