Bomberinn er mættur aftur með stæl Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni: Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour
Hann er mættur aftur, jakkinn sem tröllreið öllu fyrir nokkrum áratugum, og það með stæl. Hann passar við allt og er í uppáhaldi hjá hönnuðum sem og tískuritstjórum þetta misserið eins og sjá mátti á götutískunni á nýafstöðum tískuvikum í New York og London. Eins og sjá má á þessum myndum er fjölbreytning í fyrirrúmi þegar kemur að þessu tiltekna sniði - rúskinn, leður, flauel og nælon - síður eða stuttur. Þetta er jakki sem gefur heildarútlitinu töffaralegt yfirbragð og tilvalinn til að klæða sparidressið niður. Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna ítarlegar leiðbeiningar hvar er að finna flottustu bomberjakkana, hér heima og á netinu. Ekki gleyma að tryggja þér eintak eða áskrift hér. Hér er smá innblástur frá götutískunni:
Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour