Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Málum augun rauð Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Málum augun rauð Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour