Stríðsáraþema hjá Prada Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 12:30 Glamour/getty Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru. Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour
Áhrif frá fimmta áratugnum voru augljós á sýningu Prada sem fór fram í gær fyrir næsta haust og vetur. Yfirhafnir voru eðlilega áberanadi, pelsar, slár og kápur sem voru teknar saman í mittið voru áberandi, og hefðum við lítið á móti því ef eitthvað af þeim myndi rata í fataskápinn fyrir veturinn. Fylgihlutirnir voru sérstaklega skemmtilegir, belti og hálsmen með lyklum og rósum og fjöldinn allur af töskum. Punkturinn yfir i-ið voru svo hvítu sjóliðahúfurnar sem fyrirsæturnar báru.
Mest lesið Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Hvernig gerum við góð kaup á útsölum? Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Glamour Fangaði augnblikin á Instagram fyrir Vogue Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour