Gallabuxur á götum Mílanó Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2016 20:00 Glamour/Getty Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður. Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour
Tískuvikan stendur nú sem hæst í Mílanóborg og eins og gengur og gerist er götutískan fyrirferðamikil og forvitnileg - enda oftast hægt að stela stílnum þeirra með úrvalinu sem er til staðar í verslunum núna. Gallabuxur eru áberandi sem aldrei fyrr og í fjölbreyttari litum og sniðum en oft áður. Ljósar dökkar, víðar, þröngar, síðar eða stuttar. Við höfum áður fjallað um vinsælasta gallabuxnasnið ársins og ljóst að margir klæddust því sniði. Lærum af þeim bestu sem kunna að klæða gallabuxur bæði upp og niður.
Glamour Tíska Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour