Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Ertu á sýru? Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour