Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour