Skrautlegur skóbúnaður Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2016 15:30 Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott. Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour
Þrátt fyrir kulda og frost á tískuvikunni í New York leggja tískusinnaðir gestir mikið upp úr fallegum og ekki síst áberandi skóbúnaði. Ökklastígvél eru í miklum meirihluta, ballerínuskór og svo gömlu góðu moonbootsin - í silfur. Alla flóruna mátti finna en Glamour valdi nokkra góða sem myndi sóma sér vel í slabbinu hér heima. LitríkirLouis Vuitton stígvél.Silfur Moonboots.Rauður með gegnsæjum hæl.Ballerínuskór með tvisti.Lakk og gull er skotheld blanda.Með silfurhæl.Hlébarðamynstur er alltaf flott.
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Glamour Angelina Jolie er andlit ilmvatnsherferðar Guerlain Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour