Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið Barn númer tvö á leiðinni Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour