Myrkur Marc Jacobs Ritstjórn skrifar 19. febrúar 2016 10:15 Glamour/getty Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum. Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour
Marc Jacobs sýndi línu sína fyrir haust og vetur 2016 í gær. Línan var þónokkuð myrk og voru svartur, grár og hvítur í aðalhlutverki ásamt bleikum. Línan var undir áhrifum goth lífsstílsins og japönsku anime stelpnanna. Förðunin var dökk og voru fyrirsæturnar með svartan augnskugga eða svarta línu í kringum augun og með svartan varalit. Hárið var lagt í 20's bylgjur efst en endunum var leyft að vera lausum.Söngkonan Lady Gaga mætti á sýninguna með sömu förðun og greiðslu og fyrirsæturnar á tískupallinum.
Glamour Tíska Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour