Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour