Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour