NBA-leikmaður braut fimm sinnum á sama manninum á átta sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2016 22:45 Andre Drummond líður ekki vel á vítalínunni. Vísir/EPA Hann var ansi skrautlegur leikur Detroit Pistons og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ótrúleg leikaðferð Houston Rockets gekk ekki upp. Andre Drummond, aðalmiðherji Detroit Pistons, er frábær leikmaður en hörmuleg vítaskytta. Þjálfarar Houston Rockets ætluðu að nýta sér það og sendu hann 36 sinnum á vítalínuna í leiknum. Andre Drummond setti nýtt NBA-met með því að klikka á 23 vítum í leiknum en hann bætti með Wilt Chamberlain og DeAndre Jordan. Houston Rockets tókst samt ekki að vinna leikinn með þessu bellibrögðum því Detroit Pistons vann 123-114. „Hack-a-Shaq" er þekkt leikaðferð þegar þjálfarar reyna að nýta sér lélega vítanýtingu leikmanna í hinu liðinu þegar lítið gengur að verjast mótherjunum á hefðbundinn hátt. Bakvörðurinn K.J. McDaniels var látinn brjóta fimm sinnum á Andre Drummond á aðeins átta sekúndum. „Hack-a-Shaq" hefur oft tekið yfir leiki en útgáfan sem Houston Rockets bauð upp á í nótt er eins sú sorglegasta í sögunni. Menn geta rétt ímyndað sér hversu skemmtilegt var fyrir áhorfendur, á vellinum og heima í stofu, að fylgjast með þessu bulli í nótt og pressan er farinn að aukast á NBA-deildina að setja reglur sem minnka svona skrípaleik. Andre Drummond er með 36 prósent vítanýtingu á tímabilinu en hann er að skora 17,6 stig og taka 15,4 fráköst í leik. Þetta var tíundi leikurinn í röð þar sem hann nær ekki 40 prósent vítanýtingu.VIDEO: Rockets Foul Andre Drummond 5 Times in 8 Seconds, He Missed NBA Record 23 FT's - https://t.co/PdBmCNBThW pic.twitter.com/mAv0N6Xqya— NBA On Def Pen (@NBAOnDefPen) January 21, 2016 KJ McDaniels managed to foul Andre Drummond 5 times in 9 seconds. pic.twitter.com/P9vuPbIwzN— NBA Central (@TheNBACentral) January 21, 2016 Interesting night for Drummond... •Most ever FTA's in half (28) •Most ever FT's missed in gm (23) •Beat HOU by 9 pic.twitter.com/LRYduJxICz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 21, 2016 The Rockets intentionally fouled Andre Drummond five times in nine seconds. You read that right. https://t.co/GpEERSDabi— ESPN (@espn) January 21, 2016 NBA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Hann var ansi skrautlegur leikur Detroit Pistons og Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en ótrúleg leikaðferð Houston Rockets gekk ekki upp. Andre Drummond, aðalmiðherji Detroit Pistons, er frábær leikmaður en hörmuleg vítaskytta. Þjálfarar Houston Rockets ætluðu að nýta sér það og sendu hann 36 sinnum á vítalínuna í leiknum. Andre Drummond setti nýtt NBA-met með því að klikka á 23 vítum í leiknum en hann bætti með Wilt Chamberlain og DeAndre Jordan. Houston Rockets tókst samt ekki að vinna leikinn með þessu bellibrögðum því Detroit Pistons vann 123-114. „Hack-a-Shaq" er þekkt leikaðferð þegar þjálfarar reyna að nýta sér lélega vítanýtingu leikmanna í hinu liðinu þegar lítið gengur að verjast mótherjunum á hefðbundinn hátt. Bakvörðurinn K.J. McDaniels var látinn brjóta fimm sinnum á Andre Drummond á aðeins átta sekúndum. „Hack-a-Shaq" hefur oft tekið yfir leiki en útgáfan sem Houston Rockets bauð upp á í nótt er eins sú sorglegasta í sögunni. Menn geta rétt ímyndað sér hversu skemmtilegt var fyrir áhorfendur, á vellinum og heima í stofu, að fylgjast með þessu bulli í nótt og pressan er farinn að aukast á NBA-deildina að setja reglur sem minnka svona skrípaleik. Andre Drummond er með 36 prósent vítanýtingu á tímabilinu en hann er að skora 17,6 stig og taka 15,4 fráköst í leik. Þetta var tíundi leikurinn í röð þar sem hann nær ekki 40 prósent vítanýtingu.VIDEO: Rockets Foul Andre Drummond 5 Times in 8 Seconds, He Missed NBA Record 23 FT's - https://t.co/PdBmCNBThW pic.twitter.com/mAv0N6Xqya— NBA On Def Pen (@NBAOnDefPen) January 21, 2016 KJ McDaniels managed to foul Andre Drummond 5 times in 9 seconds. pic.twitter.com/P9vuPbIwzN— NBA Central (@TheNBACentral) January 21, 2016 Interesting night for Drummond... •Most ever FTA's in half (28) •Most ever FT's missed in gm (23) •Beat HOU by 9 pic.twitter.com/LRYduJxICz— NBA on ESPN (@ESPNNBA) January 21, 2016 The Rockets intentionally fouled Andre Drummond five times in nine seconds. You read that right. https://t.co/GpEERSDabi— ESPN (@espn) January 21, 2016
NBA Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira