NBA: Tólf sigurleikir í röð hjá San Antonio Spurs | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2016 08:21 Kawhi Leonard var góður hjá San Antonio að vanda. Vísir/Getty San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers enduðu aftur á móti sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers.Kawhi Leonard skoraði 21 stig fyrir San Antonio Spurs í 117-89 útisigri á Phoenix Suns en Spurs-liðið vann sinn tólfta leik í röð þrátt fyrir að leika án þeirra Tony Parker og Tim Duncan. San Antonio liðið fék 66 stig frá bekknum í leiknum Hin 221 sentímetra hái Serbi Boban Marjanovic var með 17 stig og 13 fráköst og Jonathon Simmons skoraði 13 stig. San Antonio Spurs hefur aldrei byrjað tímabil betur en liðið er með 37 sigra í fyrstu 43 leikjum sínum.LeBron James var með 22 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Love bætti við 18 stigum og 16 fráköstum þegar Cleveland Cavaliers vann 115-102 sigur á Los Angeles Clippers. Clippers-liðið var búið að vinna sex leiki í röð og ellefu af síðustu tólf leikjum sínum. Leikmenn Cleveland hafa aftur á móti svarað skellinum á móti Golden State á mánudaginn með tveimur góðum sigrum. Kyrie Irving skoraði 21 stig fyrir Cleveland og J.R. Smith smellti niður sex þristum eða jafnmörgum og allt Clippers-liðið til samans.Anthony Davis skoraði 32 stig þegar New Orleans Pelicans vann Detroit Pistons 115-99 og fagnaði með því sínum fjórða sigri í síðustu fimm leikjum sínum. Tyreke Evans var með 22 stig og 10 stoðsendingar hjá Pelicans og Norris Cole kom inn í byrjunarliðið vegna meiðsla Eric Gordon og lagði til 12 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Andre Drummond skoraði 19 stig og tók 22 fráköst hjá Detroit.DeMarcus Cousins skoraði 24 stig og 15 fráköst og Rajon Rondo var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu (11 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst) þegar Sacramento Kings vann Atlanta Hawks 91-88 en þetta var fjórði sigur Sacramento-liðsins í röð en sá fyrsti gegn Atlanta-liðið í fimmtán leijum eða síðan 2008.Marc Gasol skoraði 27 stig og lykilkörfu og víti að auki í lokin þegar Memphis Grizzlies vann Denver Nuggets 102-101. Mike Conley bætti við 20 stigum í fjórða sigurleik Memphis Grizzlies í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Los Angeles Clippers 115-102 New Orleans Pelicans - Detroit Pistons 115-99 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 101-102 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 91-88 Phoenix Suns - San Antonio Spurs 89-117Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers enduðu aftur á móti sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers.Kawhi Leonard skoraði 21 stig fyrir San Antonio Spurs í 117-89 útisigri á Phoenix Suns en Spurs-liðið vann sinn tólfta leik í röð þrátt fyrir að leika án þeirra Tony Parker og Tim Duncan. San Antonio liðið fék 66 stig frá bekknum í leiknum Hin 221 sentímetra hái Serbi Boban Marjanovic var með 17 stig og 13 fráköst og Jonathon Simmons skoraði 13 stig. San Antonio Spurs hefur aldrei byrjað tímabil betur en liðið er með 37 sigra í fyrstu 43 leikjum sínum.LeBron James var með 22 stig og 12 stoðsendingar og Kevin Love bætti við 18 stigum og 16 fráköstum þegar Cleveland Cavaliers vann 115-102 sigur á Los Angeles Clippers. Clippers-liðið var búið að vinna sex leiki í röð og ellefu af síðustu tólf leikjum sínum. Leikmenn Cleveland hafa aftur á móti svarað skellinum á móti Golden State á mánudaginn með tveimur góðum sigrum. Kyrie Irving skoraði 21 stig fyrir Cleveland og J.R. Smith smellti niður sex þristum eða jafnmörgum og allt Clippers-liðið til samans.Anthony Davis skoraði 32 stig þegar New Orleans Pelicans vann Detroit Pistons 115-99 og fagnaði með því sínum fjórða sigri í síðustu fimm leikjum sínum. Tyreke Evans var með 22 stig og 10 stoðsendingar hjá Pelicans og Norris Cole kom inn í byrjunarliðið vegna meiðsla Eric Gordon og lagði til 12 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Andre Drummond skoraði 19 stig og tók 22 fráköst hjá Detroit.DeMarcus Cousins skoraði 24 stig og 15 fráköst og Rajon Rondo var með sína fimmtu þrennu á tímabilinu (11 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst) þegar Sacramento Kings vann Atlanta Hawks 91-88 en þetta var fjórði sigur Sacramento-liðsins í röð en sá fyrsti gegn Atlanta-liðið í fimmtán leijum eða síðan 2008.Marc Gasol skoraði 27 stig og lykilkörfu og víti að auki í lokin þegar Memphis Grizzlies vann Denver Nuggets 102-101. Mike Conley bætti við 20 stigum í fjórða sigurleik Memphis Grizzlies í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers - Los Angeles Clippers 115-102 New Orleans Pelicans - Detroit Pistons 115-99 Denver Nuggets - Memphis Grizzlies 101-102 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 91-88 Phoenix Suns - San Antonio Spurs 89-117Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira