Prinsessu-pífuveisla hjá Giambattista Valli Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 08:30 Glamour/getty Hátískusýningin hjá Giambattista Valli í París í gær var alvöru. Stórir og miklir kjólar, pífur og slaufur. Litapallettan var ekki áberandi, hvítt og svart, rauður, gulur og mildir bláir og bleikir tónar. Sniðin voru í anda fyrri hönnunar Giambattista Valli, berar axlir, stór pils og hátt mitti. Styttri kjólarnir voru alls ekki síðri og kæmi það ekki á óvart þó einhverjir af þessum kjólum myndu rata á rauða dregilinn á Óskarsverðlaununum, eða í eftirpartýið. Stuttu kjólarnir voru ekki síðri Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour
Hátískusýningin hjá Giambattista Valli í París í gær var alvöru. Stórir og miklir kjólar, pífur og slaufur. Litapallettan var ekki áberandi, hvítt og svart, rauður, gulur og mildir bláir og bleikir tónar. Sniðin voru í anda fyrri hönnunar Giambattista Valli, berar axlir, stór pils og hátt mitti. Styttri kjólarnir voru alls ekki síðri og kæmi það ekki á óvart þó einhverjir af þessum kjólum myndu rata á rauða dregilinn á Óskarsverðlaununum, eða í eftirpartýið. Stuttu kjólarnir voru ekki síðri
Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Glamour