Glamour fylgist með Golden Globes Ritstjórn skrifar 10. janúar 2016 22:15 Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Passa sig Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour
Glamour ætlar að fylgjast með verðlaunahátíðinni Golden Globes í kvöld en rauði dregillinn hefst stundvíslega á miðnætti á okkar tíma. Það er alltaf gaman að sjá hverjir klæðast hverjum, hver stelur senunni og hver er verst/best klæddur. Svo er Ricky Gervais aftur kominn í kynnahlutverkið og mun án efa valda einhverjum usla meðal fína og fræga fólksins. Vinnur Jóhann Jóhannsson í annað sinn og hvaða kvikmynd tekur styttuna með heim þetta árið? Fylgstu með Glamour, hér á síðunni sem og á twitter hér. Tweets by @GlamourIceland
Golden Globes Tengdar fréttir Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30 Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35 Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Sænski prinsinn genginn út Glamour Passa sig Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Yoko Ono, Amy Schumer og Patti Smith í Pirelli-dagatalinu Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour
Þessir eiga möguleika á Golden Globe Í gær var tilkynnt hverjir myndu fá tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna sem fram fara þann 10. janúar. 11. desember 2015 15:30
Golden Globe-verðlaunin veitt í nótt: Hverjir vinna? Golden Globe-verðlaunin verða haldin í 73. skipti í nótt. 10. janúar 2016 22:35