Glamour

Kendall Jenner er nýtt andlit Mango

Ritstjórn skrifar
skjákot

Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner er nýtt andlit spænsku fatakeðjunnar Mango

Fatakeðjan sagði frá þessu á Instagramsíðu sinni í morgun en Kendall bætast þar með í fríðan hóp andlita sem hafa verið í herferðum Mango eins og Miranda Kerr, Kate Moss og Cara Delevingne. 

Fatalínan sem Kendall klæðist í herferðinni er væntanleg í verslanir Mango og á vefverslunina 1.febrúar. Spennandi. 


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.