Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour