Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 10:45 Glamour/Getty Leikkonan Kate Hudson var stórglæsileg á rauða dreglinum á People´s Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í gærkvöldi. Hudson klæddist hvítu dragsíðum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur, Galvan London, og hefur leikkonan þegar hlotið mikið lof fyrir þetta fataval sitt á rauða dreglinum innan um alla kjólana og meðal annars ratað á best klæddu lista hjá breska Glamour og Popsugar. Glamour hefur áður fjallað um sigra fatamerkisins Galvan London þar sem Sólveig Káradóttir er listrænn stjórnandi en Hudson fer því í vel valinn aðdáendahóp merksins sem telur til dæmis smekkkonurnar Rihönnu, Gwyneth Paltrow og Siennu Miller. Lesa má meira um merkið hér og hér. Glamour/Getty #tbt fashion week in our favorite city #Berlin. Thank you again @voguegermany for sponsoring us for the #VogueSalon A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Nov 19, 2015 at 6:03am PST Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour
Leikkonan Kate Hudson var stórglæsileg á rauða dreglinum á People´s Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í gærkvöldi. Hudson klæddist hvítu dragsíðum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur, Galvan London, og hefur leikkonan þegar hlotið mikið lof fyrir þetta fataval sitt á rauða dreglinum innan um alla kjólana og meðal annars ratað á best klæddu lista hjá breska Glamour og Popsugar. Glamour hefur áður fjallað um sigra fatamerkisins Galvan London þar sem Sólveig Káradóttir er listrænn stjórnandi en Hudson fer því í vel valinn aðdáendahóp merksins sem telur til dæmis smekkkonurnar Rihönnu, Gwyneth Paltrow og Siennu Miller. Lesa má meira um merkið hér og hér. Glamour/Getty #tbt fashion week in our favorite city #Berlin. Thank you again @voguegermany for sponsoring us for the #VogueSalon A photo posted by Galvan London (@galvanlondon) on Nov 19, 2015 at 6:03am PST
Mest lesið Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Caitlyn Jenner andlit H&M Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour Tískuvikan í New York: Fólkið á fremsta bekk Glamour