Hugo Boss mun ekki sýna á næstu tískuviku Ritstjórn skrifar 17. nóvember 2016 20:45 Hugo Boss hefur sýnt á tískuvikunni í New York seinustu ár. Mynd/Getty Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss. Mest lesið Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Götutískan í köldu París Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour
Fatarisinn Hugi Boss kemur ekki til með að sýna á tískuvikunni í New York á næsta ári. Ástæðan mun vera vegna endurskipulags innan fyrirtækisins í von um betri afkomu. Sú endurskipulagning felst í því að einblína sem mest á karlmannslínuna og aðeins minna á úrvalið fyrir konur. Jason Wu, yfirhönnuður Boss, fer fyrir þessum breytingum. Hann segir það mikilvægt skref í átt af betra gengi fyrirtækisins. Áætlað er að árið 2018 muni fyrirtækið verða komið aftur í fyrri horfur. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta fer í kvenkyns aðdáendur Hugo Boss.
Mest lesið Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Götutískan í köldu París Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour