Kalda skórnir komnir til landsins Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2016 15:15 Myndir/ Silja Magg Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda. Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour
Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda.
Glamour Tíska Mest lesið Beyonce orðuð við hlutverk Nölu í endurútgáfu Lion King Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour