Robbie Williams viðurkennir bótox notkun Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 10:15 Robbie segist ánægður með fyllingarnar og bótoxið. Mynd/Getty Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín. Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Besta bjútí grínið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour
Söngvarinn Robbie Williams hefur viðurkennt að hafa notað bótox og annarskonar fyllingar í andlitið sitt. Hann segir að eftir seinust plöturnar sínar hafi fólk á internetinu verið afar neikvætt gagnvart útlitinu sínu og sagt að hann hafi elst illa. Á þeim tíma var hann að ganga í gegnum margt eins og mikla streitu, geðræn vandamál og annað sem kom niður á andlitinu hans. Hann ákvað því að fá sér bótox og er hæstánægður með útkomuna. Það að eldast segir hann þó að hræði hann ekki en hann leyfir gráa hárinu að njóta sín.
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Besta bjútí grínið Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour